Skógálfar tilkynna til skipulagsstofnunar fyrirhugaða skógrækt sem kunna að vera matsskyldar sk. 19.gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Tilkynnt er skógrækt á þremur spildum sem er viðbót við skógrækt sem þegar er hafin. Spildurnar þrjár sem tillkynning þessi tekur til eru samtals 230 ha að stærð en fyrir er skógrækt á landspildum sem eru samtals 386,5 ha. Framkvæmdir á spildunum eru unnar í samræmi við fyrirmæli verkefnisins Skógarkolefnis. Um er að ræða heiðarland sem áður var hluti jarðanna Neðra-Apavatns og Þóroddsstaða.News, updates, blog, etc.
Opmerkingen