Skýrsla starfshóps á vegum stjórnvalda um Kolefnismarkaði kom nýlega út og er hægt að nálgast hana hér.
Nokkur atriði í í skýrslunni sem við bendum á :
Einingar í bið úr vottuðum verkefnum eins og okkar eru strax fullgildar í bókhald fyrirtækja.
Tilmæli er um að innlendir aðilar kaupi fyrst einingar úr innlendum verkefnum áður en keypt er úr erlendum. Þetta er að okkar mati “heilbrigð skynsemi”
Að einingar séu skráðar í grunna hjá 3. aðila eins og loftslagsskrá, e. Carbonregistry. https://www.carbonregistry.com/projects/skogalfar-alfabrekka-57
Það sem kemur fram í þessari skýrslu er í fullu samræmi við okkar verkefni sem er mjög ánægulegt og nánast eins og að hluti skýrslunnar sé skrifaður upp eftir þeim.
ENGLISH:
A report from the government task force on Carbon Markets was recently published and can be accessed here.
Here are a few points from the report that we would like to highlight:
Units from certified projects like ours are immediately valid for use in company carbon accounting.
There is a recommendation that domestic entities prioritize purchasing units from domestic projects before sourcing from foreign ones. In our opinion, this is simply "common sense."
Units should be registered in a database with a third party, such as the Carbon Registry.
The findings in this report are entirely aligned with our project, which is very gratifying—it's almost as if parts of the report were written based on our efforts.
Comments