top of page
Writer's pictureSkógálfar

Fyrsta alþjóðlega vottaða skógarkolefnis verkefnið

Frétt.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna fyrsta alþjóðlega vottaða skógarkolefnis verkefnið okkar og það fyrsta á Íslandi. Við viljum koma á framfæri miklu þakklæti til starfsfólks hjá Land og Skógi, þessi alþjóðlega vottun er viðurkenning á því frábæra starfi sem þar hefur verið unnið og á skógar kolefnis staðlinum. Að okkar mati er framtíðin er björt og við höfum áfram sem hingað til óbilandi trú á innlendri skógrækt. Við viljum líka þakka þann mikla almenna áhuga sem verkefnunum okkar hafa verið sýnd.

 

Verkefnalýsing




Vottunarskýrsla




(English below)





We are very pleased to announce our first internationally certified forest carbon project and the first in Iceland. We would like to express our great gratitude to the staff at Land og Skógi, this international certification is recognition of the excellent work that has been done there and of the forest carbon standard. In our opinion, the future is bright and we continue to have unwavering faith in domestic forestry. We would also like to thank the great public interest shown in our projects.





11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page